mánudagur, mars 07, 2005
Sælar dömur !!
Saumaklúbbur hjá Önnu Sigrúnu annað kvöld, þriðjudagskvöld kl 20:00 í Kópavoginum. Ef þið hafið ekki símanúmer, athugið á simaskra.is eða hringið í hana, mig eða einhvern annan til að fá upplýsingar.
Eins og venjulega koma allir með eitthvað góðgæti með sér. Það þykir mikil ókurteisi að koma ekki með neitt, en borða frá hinum. Það er ósanngjarnt að sama fólkið sé alltaf að splæsa. Þeir taka það til sín sem eiga!!
Endilega látið boðskapinn berast um saumó, ég hef ekki sent sms en það eru nú flestir sem vita af þessu - ehaggi? :)
Hlakka til að sjá ykkur girls!
Sælkerakveðjur,
Kristrún.
Ps. Innan skamms mun ný bloggsíða líta dagsins ljós - spennandiiiii.... :o)
Saumaklúbbur hjá Önnu Sigrúnu annað kvöld, þriðjudagskvöld kl 20:00 í Kópavoginum. Ef þið hafið ekki símanúmer, athugið á simaskra.is eða hringið í hana, mig eða einhvern annan til að fá upplýsingar.
Eins og venjulega koma allir með eitthvað góðgæti með sér. Það þykir mikil ókurteisi að koma ekki með neitt, en borða frá hinum. Það er ósanngjarnt að sama fólkið sé alltaf að splæsa. Þeir taka það til sín sem eiga!!
Endilega látið boðskapinn berast um saumó, ég hef ekki sent sms en það eru nú flestir sem vita af þessu - ehaggi? :)
Hlakka til að sjá ykkur girls!
Sælkerakveðjur,
Kristrún.
Ps. Innan skamms mun ný bloggsíða líta dagsins ljós - spennandiiiii.... :o)
föstudagur, mars 04, 2005
Hallo hallo
..long time no see!!
Eg er samt a leidinni, vid erum buin ad pannta flug heim til Islands 16-24 april!! Tha er Tomas litli brodir nefnilega ad fara ad fermast (21 april)! Eg er alveg endilega til i slaginn tha og vil endilega hittast!! (Jafnvel kannski heima hja mer, eg verd samt adeins ad hugsa thad betur thvi ad thad er alveg spurnig hversu skemmtileg mamma verdur ut af stressi fyrir fermingarveisluna! En eg laet ykkur allavega vita ef eitthvad kemur i ljos fljotlega!!)
Annars er allt bara fint ad fretta af mer.. eg er LOKSINNS buin i thessum OGEDSLEGU profum og er buin ad na ollu!! Klaradi sidasta profid 15 februar eftir hatt i 4 manada proflestur :( For i munnlegt anatomiuprof sem var algjor vidbjodur og hef eg ALDREI a aevi minni fengid jafn mikid panik-kast.. og eg sem er venjulega ekkert serstaklega stressud manneskja, en allavega nu er thetta helv... buid :) Eftir profin forum eg og Sveinbjorn i hoppferd til Tunis og thad var alveg yndislegt, hann atti nefnilega 25 ara afmaeli a medan eg var i profunum thannig ad thid getid alveg imyndad ykkur hversu skemmtileg eg var a afmaelisdeginum ;) En allavega ef thid viljid skoda myndir og svona tha er thetta allt inna blogginu minu: www.halldorahrund.blogspot.com
Nu er lifid aftur komid i venjulegt horf og eg bara byrjud i skolanum aftur og svona!
Thad er lika komin mynd a sumarid hja mer, en tha kem eg liklegast til Islands 10. juni strax eftir sidasta profid mitt (Elsa besta vinkona er nefnilega ad fara ad gifta sig 11.), en fer svo aftur til DK i lok juni til ad flytja og fara a HROARSKELDU!! Eftir thad kem eg svo aftur til Islands og fer beint nordur til ad vinna a dyraspitalanum fram i lok agust thegar eg fer aftur heim til DK til ad byrja i skolanum!
En allavega.. hlakka til ad sja ykkur
kvedja,
Halldora Hrund
..long time no see!!
Eg er samt a leidinni, vid erum buin ad pannta flug heim til Islands 16-24 april!! Tha er Tomas litli brodir nefnilega ad fara ad fermast (21 april)! Eg er alveg endilega til i slaginn tha og vil endilega hittast!! (Jafnvel kannski heima hja mer, eg verd samt adeins ad hugsa thad betur thvi ad thad er alveg spurnig hversu skemmtileg mamma verdur ut af stressi fyrir fermingarveisluna! En eg laet ykkur allavega vita ef eitthvad kemur i ljos fljotlega!!)
Annars er allt bara fint ad fretta af mer.. eg er LOKSINNS buin i thessum OGEDSLEGU profum og er buin ad na ollu!! Klaradi sidasta profid 15 februar eftir hatt i 4 manada proflestur :( For i munnlegt anatomiuprof sem var algjor vidbjodur og hef eg ALDREI a aevi minni fengid jafn mikid panik-kast.. og eg sem er venjulega ekkert serstaklega stressud manneskja, en allavega nu er thetta helv... buid :) Eftir profin forum eg og Sveinbjorn i hoppferd til Tunis og thad var alveg yndislegt, hann atti nefnilega 25 ara afmaeli a medan eg var i profunum thannig ad thid getid alveg imyndad ykkur hversu skemmtileg eg var a afmaelisdeginum ;) En allavega ef thid viljid skoda myndir og svona tha er thetta allt inna blogginu minu: www.halldorahrund.blogspot.com
Nu er lifid aftur komid i venjulegt horf og eg bara byrjud i skolanum aftur og svona!
Thad er lika komin mynd a sumarid hja mer, en tha kem eg liklegast til Islands 10. juni strax eftir sidasta profid mitt (Elsa besta vinkona er nefnilega ad fara ad gifta sig 11.), en fer svo aftur til DK i lok juni til ad flytja og fara a HROARSKELDU!! Eftir thad kem eg svo aftur til Islands og fer beint nordur til ad vinna a dyraspitalanum fram i lok agust thegar eg fer aftur heim til DK til ad byrja i skolanum!
En allavega.. hlakka til ad sja ykkur
kvedja,
Halldora Hrund
mánudagur, febrúar 28, 2005
Sælar stúlkur!
Vona að sem flestir mæti í afmæli hjá Fanneyju á föstudaginn - þó það sé ekki nema stutt stopp. Alltaf gaman að láta sjá sig og sjá aðra...ekki satt? :o)
Það styttist í saumaklúbb hjá Önnu Sigrúnu - 8. mars vúhúúú...það verður æðislega gaman!
Ég og Jórunn vorum að velta því fyrir okkur í gær hvort við ættum kannski bara að færa húsóbloggið yfir á annað svæði, td blog.central.is Það er mjög flott síða og margir kunna á hana. Þar er hægt að vera með stuttan pistil um hverja og eina stelpu, hægt að vera með mynd af öllum og svoleiðis, líka skoðanakönnun og annað skemmtilegt.
Inná þessu svæði sem við erum núna, blogger.com eða blogspot.com, eru fáir með aðgangsorð því það er týnt og rosa margir sem kunna ekki á þetta o.s.frv...svo mér finnst eiginlega allt mæla með því að við færum síðuna okkar....
Allir sem eru sammála segja "Jayyyyy" í kommentakerfið, þeir sem eru andvígir segi "Nayyyyy" - ef meirihlutinn vinnur, skal ég taka að mér að búa til notendanafn og svoleiðis handa öllum, senda sms og redda öllum græjum - ég er svo mikið tölvunörd hvort sem er.... :o) Koma svo, vera soldið virkar í þessu stelpur!!!
Sjáumst á föstudaginn í afmælinu hjá Fanneyju, og/eða í saumaklúbb í kópavoginum hjá Önnu Sigrúnnu á þriðjudaginn 8. mars - íhaaaaa. Partístuð!!
Bestu kveðjur,
Kristrún lúði.
Vona að sem flestir mæti í afmæli hjá Fanneyju á föstudaginn - þó það sé ekki nema stutt stopp. Alltaf gaman að láta sjá sig og sjá aðra...ekki satt? :o)
Það styttist í saumaklúbb hjá Önnu Sigrúnu - 8. mars vúhúúú...það verður æðislega gaman!
Ég og Jórunn vorum að velta því fyrir okkur í gær hvort við ættum kannski bara að færa húsóbloggið yfir á annað svæði, td blog.central.is Það er mjög flott síða og margir kunna á hana. Þar er hægt að vera með stuttan pistil um hverja og eina stelpu, hægt að vera með mynd af öllum og svoleiðis, líka skoðanakönnun og annað skemmtilegt.
Inná þessu svæði sem við erum núna, blogger.com eða blogspot.com, eru fáir með aðgangsorð því það er týnt og rosa margir sem kunna ekki á þetta o.s.frv...svo mér finnst eiginlega allt mæla með því að við færum síðuna okkar....
Allir sem eru sammála segja "Jayyyyy" í kommentakerfið, þeir sem eru andvígir segi "Nayyyyy" - ef meirihlutinn vinnur, skal ég taka að mér að búa til notendanafn og svoleiðis handa öllum, senda sms og redda öllum græjum - ég er svo mikið tölvunörd hvort sem er.... :o) Koma svo, vera soldið virkar í þessu stelpur!!!
Sjáumst á föstudaginn í afmælinu hjá Fanneyju, og/eða í saumaklúbb í kópavoginum hjá Önnu Sigrúnnu á þriðjudaginn 8. mars - íhaaaaa. Partístuð!!
Bestu kveðjur,
Kristrún lúði.
fimmtudagur, febrúar 03, 2005
Sælar stúlkur!
Takk fyrir gott kvöld á þriðjudagskvöldinu heima hjá Solveigu! :o) Það var voða gaman og frábært hvað það var góð mæting! :)
Næsti saumaklúbbur verður þann 8. mars heima hjá Önnu Sigrúnu í Kópavoginum. Svo endilega takið kvöldið frá :o)
Svo megið þið nú alveg fara blogga eitthvað á þessa síðu - ég er sú eina sem geri það held ég...hehe...
Svo má líka alltaf skrifa í kommentakerfið og gestabókina fyrir þá sem hafa ekki aðgang (eða muna það ekki) að síðunni.
Jæja girls...
Hlakka til að sjá ykkur næst! :D
Takk fyrir gott kvöld á þriðjudagskvöldinu heima hjá Solveigu! :o) Það var voða gaman og frábært hvað það var góð mæting! :)
Næsti saumaklúbbur verður þann 8. mars heima hjá Önnu Sigrúnu í Kópavoginum. Svo endilega takið kvöldið frá :o)
Svo megið þið nú alveg fara blogga eitthvað á þessa síðu - ég er sú eina sem geri það held ég...hehe...
Svo má líka alltaf skrifa í kommentakerfið og gestabókina fyrir þá sem hafa ekki aðgang (eða muna það ekki) að síðunni.
Jæja girls...
Hlakka til að sjá ykkur næst! :D
þriðjudagur, janúar 25, 2005
Tilkynning frá Solveigu
Saumaklúbbur heima hjá mér Þriðjudaginn næsta, 1. febrúar klukkan 20:00. Ég sendi öllum sms líka með heimilisfanginu, en ég hef ekki númer hjá öllum svo endilega látið alla vita! Það eru heldur ekki allir sem lesa þessa síðu, svo það væri leiðinlegt ef einhver hefði ekki vitneskju af þessu og mundi missa af.
Svo...takið frá næsta þriðjudag og spread the word!!! Ég hlakka robboslega mikið að sjá ykkur....Það sakar heldur ekki ef þið látið vita af ykkur í kommentakerfinu, hvort þið ætlið að koma eða ekki...or what...
Knoss,
Kristrún.
Saumaklúbbur heima hjá mér Þriðjudaginn næsta, 1. febrúar klukkan 20:00. Ég sendi öllum sms líka með heimilisfanginu, en ég hef ekki númer hjá öllum svo endilega látið alla vita! Það eru heldur ekki allir sem lesa þessa síðu, svo það væri leiðinlegt ef einhver hefði ekki vitneskju af þessu og mundi missa af.
Svo...takið frá næsta þriðjudag og spread the word!!! Ég hlakka robboslega mikið að sjá ykkur....Það sakar heldur ekki ef þið látið vita af ykkur í kommentakerfinu, hvort þið ætlið að koma eða ekki...or what...
Knoss,
Kristrún.
fimmtudagur, janúar 20, 2005
Það er útlit fyrir að...
...það verði ekki saumaklúbbur fyrr en í febrúar. Helga Guðrún getur því miður ekki haldið klúbb núna í janúar - en ég er alveg viss um að hún bjóði okkur heim þegar hún hefur færi á því :o)
Svo.....hvað segir Solveig um þetta? Getur þú ekki örugglega haldið í febrúar? Er þá ekki tilvalið að þú finnir einhverja góða dagsetningu til að halda klúbb? Það eru allir orðnir óþreygjufullir að hittast og kjafta :D
Endilega einhver önnur að bjóða sig fram í að halda klúbb í mars og enn önnur í apríl. Allt í lagi að "panta" með smá fyrirvara.
Hmm já....annars kveð ég bara í bili.
Knús & kossar,
Strúna.
...það verði ekki saumaklúbbur fyrr en í febrúar. Helga Guðrún getur því miður ekki haldið klúbb núna í janúar - en ég er alveg viss um að hún bjóði okkur heim þegar hún hefur færi á því :o)
Svo.....hvað segir Solveig um þetta? Getur þú ekki örugglega haldið í febrúar? Er þá ekki tilvalið að þú finnir einhverja góða dagsetningu til að halda klúbb? Það eru allir orðnir óþreygjufullir að hittast og kjafta :D
Endilega einhver önnur að bjóða sig fram í að halda klúbb í mars og enn önnur í apríl. Allt í lagi að "panta" með smá fyrirvara.
Hmm já....annars kveð ég bara í bili.
Knús & kossar,
Strúna.
fimmtudagur, janúar 13, 2005
Hver vill halda næsta saumaklúbb??
....allt í einu er ég sú eina sem blogga á þessa blessuðu síðu! Hvað er að gerast.....
Nú eru margar stelpurnar að tala um að þær vilja komast í saumaklúbb. Er ekki hugmynd að þær sem hafa aldrei haldið saumaklúbb taki af skarið núna? Helga Guðrún, Anna Sigrún, Solveig, Regína, Sigríður, Laufey...er ég nokkuð að gleyma einhverri?...og svo auðvitað stelpurnar úti á landi..kannski erfitt að skreppa í saumaklúbb til þeirra.... ;)
Endilega sýna frumkvæði og ákveða dagsetningu og svona. Um að gera að halda saumaklúbb núna í janúar og svo aftur í febrúar. Venjan hefur verið sú að halda saumaklúbb fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði, en það hefur nú eitthvað farið forgörðum...Væri gaman ef einn væri haldinn fljótlega og svo annar í febrúar, og svo aftur fyrsta þriðjudaginn í mars.
Hvernig hljómar það stelpur???
Ég er orðin voða spennt að fá að hitta ykkur allar aftur - orðið svo langt síðan! Meira að segja var síðasti saumaklúbbur heima hjá mér og það var nú í...október? Tjah...man ekki betur...eða kannski nóvember..og þó...hmm..
Bíð spennt eftir viðbrögðum frá ykkur elskurnar!!
Knús & kossar,
Kristrún.
....allt í einu er ég sú eina sem blogga á þessa blessuðu síðu! Hvað er að gerast.....
Nú eru margar stelpurnar að tala um að þær vilja komast í saumaklúbb. Er ekki hugmynd að þær sem hafa aldrei haldið saumaklúbb taki af skarið núna? Helga Guðrún, Anna Sigrún, Solveig, Regína, Sigríður, Laufey...er ég nokkuð að gleyma einhverri?...og svo auðvitað stelpurnar úti á landi..kannski erfitt að skreppa í saumaklúbb til þeirra.... ;)
Endilega sýna frumkvæði og ákveða dagsetningu og svona. Um að gera að halda saumaklúbb núna í janúar og svo aftur í febrúar. Venjan hefur verið sú að halda saumaklúbb fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði, en það hefur nú eitthvað farið forgörðum...Væri gaman ef einn væri haldinn fljótlega og svo annar í febrúar, og svo aftur fyrsta þriðjudaginn í mars.
Hvernig hljómar það stelpur???
Ég er orðin voða spennt að fá að hitta ykkur allar aftur - orðið svo langt síðan! Meira að segja var síðasti saumaklúbbur heima hjá mér og það var nú í...október? Tjah...man ekki betur...eða kannski nóvember..og þó...hmm..
Bíð spennt eftir viðbrögðum frá ykkur elskurnar!!
Knús & kossar,
Kristrún.
laugardagur, desember 25, 2004
Gleðileg Jól og farsælt nýtt komandi ár!!
Ég þakka allt gamalt og gott, góðar stundir í Hússtjórnarskólanum, saumaklúbbana, partíin og allt saman. Ég hef ekki haft tíma til að skrifa nein jólakort ennþá, en geri það sennilega á næstu dögum, Verður kannski meira svona nýárskveðja :)
Ég vona að næsta ári fylgi mikil gæfa og að ykkur öllum muni farnast vel í því sem þið takið ykkur fyrir hendur! Þið eruð svo góðar og duglegar stelpur og svo sannarlega vel af Guði gerðar. Njótið lífsins, þroskið hæfileika ykkar og látið drauma ykkar rætast!
Knús og kossar,
Kristrún.
Ég þakka allt gamalt og gott, góðar stundir í Hússtjórnarskólanum, saumaklúbbana, partíin og allt saman. Ég hef ekki haft tíma til að skrifa nein jólakort ennþá, en geri það sennilega á næstu dögum, Verður kannski meira svona nýárskveðja :)
Ég vona að næsta ári fylgi mikil gæfa og að ykkur öllum muni farnast vel í því sem þið takið ykkur fyrir hendur! Þið eruð svo góðar og duglegar stelpur og svo sannarlega vel af Guði gerðar. Njótið lífsins, þroskið hæfileika ykkar og látið drauma ykkar rætast!
Knús og kossar,
Kristrún.
mánudagur, desember 20, 2004
Foooooooooookk
Allt í einu fór allt í ruuuuuuugl! Kannski tengist það útlenskunni!!! :( Allt í einu fór færslan mín YFIR
færsluna hennar Halldóru og ég gat ekki lagað það, svo ég eyddi henni út og nú kom mín 2var og ég skil ekki neeeiiiitt......Get ekki eytt annarri út og bara ojjSo sorry Halldóra mín!!! Endilega settu inn myndina af henni Silju litlu inná aftur....svo sæt svona...er hún ekki mörður? Og endilega láttu gelda hana...ekki láta hana blæða til dauðua :S .... Svona fer þegar ég ætla loksins að blogga svona alvöru blogg hérna inn.......Ohhhhhhhhhhh.......... :( Enn og aftur stelpur mínar - sooooooorry!!!
Allt í einu fór allt í ruuuuuuugl! Kannski tengist það útlenskunni!!! :( Allt í einu fór færslan mín YFIR
færsluna hennar Halldóru og ég gat ekki lagað það, svo ég eyddi henni út og nú kom mín 2var og ég skil ekki neeeiiiitt......Get ekki eytt annarri út og bara ojjSo sorry Halldóra mín!!! Endilega settu inn myndina af henni Silju litlu inná aftur....svo sæt svona...er hún ekki mörður? Og endilega láttu gelda hana...ekki láta hana blæða til dauðua :S .... Svona fer þegar ég ætla loksins að blogga svona alvöru blogg hérna inn.......Ohhhhhhhhhhh.......... :( Enn og aftur stelpur mínar - sooooooorry!!!
hæææææ.....allt í einu var forsíðan á blogger.com bara öll á kínversku eða japönsku..allt í svona táknum!!! Hvað ætli það þýði...
En já elskurnar. Ætlaði bara að segja að ég er búin í prófum úúúúújeeeeeee. Það gekk bara ágætlega held ég! :o) En annað kemur þá bara í ljós...
Hvernig gekk ykkur stelpur, Íris, Sigrún og Solveig? Ég veit að Hrönn gekk vel - hún er svo dugleg alltaf og samviskusöm!
Fanney brilleraði í skólanum bara og vona að ykkur hinum hafi gengið svona vel líka? Helga Guðrún, Helga Katrín, Hugborg hvernig gekk þér í hjúkrun? Úff, dáist að þér að nenna þessu aftur. Ekki nennti ég því - engan veginn! :)
Umm já, ég á nú eftir að skrifa og senda öll jólakort....ef ég hef tíma í það alla vega! Ég sendi öllum jólakort í fyrra, held ég sendi nú bara þeim sem ég hef mest samband við núna fyrir jólin....er það ekki? Maður þarf að senda svo mörg - ekki að það sé nein kvöð! Hef gaman að því, bara svo lítill tími eitthvað.....Ég ætla gera allt svona í ágúst bara næst. Þá er maður búinn :)
Annars er nú lítið að frétta. Er að vinna um jólin, en skólinn byrjar ekki aftur fyrr en 12. janúar! Lúxus gott. Okkur var sagt að við fengjum ekki einkunni fyrr en svona 10. jan - en maður vonar að þær komi fyrr. Svo erfitt að bíða.....
En svo vona ég bara að einhver vilji bjóða mér í spilakvöld, bjórkvöld, stelpukvöld, vídjókvöld, handavinnukvöld....eitthvað svona skemmtilegt. Svo verður nú bráðum haldin kynning á hjálpartækjunum...en skilyrði að eitthvað verði keypt - svo ef þið eruð í þeim hugleiðingum, bíðið með það fram í janúar eða febrúar ;) ....það ætla ég að gera *roðn* thihi.
Í lokin segi ég bara GLEÐILEG JÓL OG HAFIÐ ÞAÐ GOTT Á NÝJA ÁRINU! Skálið svo fyrir mér um áramótin..... :o)
....því ég á afmæli manstu :)
En já elskurnar. Ætlaði bara að segja að ég er búin í prófum úúúúújeeeeeee. Það gekk bara ágætlega held ég! :o) En annað kemur þá bara í ljós...
Hvernig gekk ykkur stelpur, Íris, Sigrún og Solveig? Ég veit að Hrönn gekk vel - hún er svo dugleg alltaf og samviskusöm!
Fanney brilleraði í skólanum bara og vona að ykkur hinum hafi gengið svona vel líka? Helga Guðrún, Helga Katrín, Hugborg hvernig gekk þér í hjúkrun? Úff, dáist að þér að nenna þessu aftur. Ekki nennti ég því - engan veginn! :)
Umm já, ég á nú eftir að skrifa og senda öll jólakort....ef ég hef tíma í það alla vega! Ég sendi öllum jólakort í fyrra, held ég sendi nú bara þeim sem ég hef mest samband við núna fyrir jólin....er það ekki? Maður þarf að senda svo mörg - ekki að það sé nein kvöð! Hef gaman að því, bara svo lítill tími eitthvað.....Ég ætla gera allt svona í ágúst bara næst. Þá er maður búinn :)
Annars er nú lítið að frétta. Er að vinna um jólin, en skólinn byrjar ekki aftur fyrr en 12. janúar! Lúxus gott. Okkur var sagt að við fengjum ekki einkunni fyrr en svona 10. jan - en maður vonar að þær komi fyrr. Svo erfitt að bíða.....
En svo vona ég bara að einhver vilji bjóða mér í spilakvöld, bjórkvöld, stelpukvöld, vídjókvöld, handavinnukvöld....eitthvað svona skemmtilegt. Svo verður nú bráðum haldin kynning á hjálpartækjunum...en skilyrði að eitthvað verði keypt - svo ef þið eruð í þeim hugleiðingum, bíðið með það fram í janúar eða febrúar ;) ....það ætla ég að gera *roðn* thihi.
Í lokin segi ég bara GLEÐILEG JÓL OG HAFIÐ ÞAÐ GOTT Á NÝJA ÁRINU! Skálið svo fyrir mér um áramótin..... :o)
....því ég á afmæli manstu :)
mánudagur, desember 06, 2004
Hallo hallo...
Long time no see!!
Eg vildi bara segja til hamingju med olettuna Iris og Dania!!!!!
Eg kem ekki heim um jolin ut af thvi ad fjolskyldan min kemur oll hingad til Danmerkur til ad halda jol, og svo forum vid oll saman til Egyptalands yfir aramotin ad halda upp a 25 ara brudkaupsafmaeli mommu og pabba (thau foru nefnilega aldrei i brudkaupsferd, thannig ad thad a ad skella ser i eina svoleidis nuna med bornin med ser ;)
..En eg kem i april, litli brodir minn er ad fermast sumardaginn fyrsta!
Annars er bara skolinn og profin nuna.
Sjaumst, Halldora H
http://halldorahrund.blogspot.com
Long time no see!!
Eg vildi bara segja til hamingju med olettuna Iris og Dania!!!!!
Eg kem ekki heim um jolin ut af thvi ad fjolskyldan min kemur oll hingad til Danmerkur til ad halda jol, og svo forum vid oll saman til Egyptalands yfir aramotin ad halda upp a 25 ara brudkaupsafmaeli mommu og pabba (thau foru nefnilega aldrei i brudkaupsferd, thannig ad thad a ad skella ser i eina svoleidis nuna med bornin med ser ;)
..En eg kem i april, litli brodir minn er ad fermast sumardaginn fyrsta!
Annars er bara skolinn og profin nuna.
Sjaumst, Halldora H
http://halldorahrund.blogspot.com
föstudagur, nóvember 26, 2004
Þá er komið að því!
Við Jórunn erum að fara syngja á tónleikum með Söngvasveitinni Fílharmóníu annað kvöld, Laugardagskvöld kl 22:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Miðinn kostar 1500 krónur og eru tónleikarnir í ca klukkutíma. Mörg falleg og skemmtileg lög og vonumst við, eða alla vega ég, til að sjá sem flesta!
Hlakka til að sjá ykkur :o)
Knús og kossar,
Kristrún.
Við Jórunn erum að fara syngja á tónleikum með Söngvasveitinni Fílharmóníu annað kvöld, Laugardagskvöld kl 22:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Miðinn kostar 1500 krónur og eru tónleikarnir í ca klukkutíma. Mörg falleg og skemmtileg lög og vonumst við, eða alla vega ég, til að sjá sem flesta!
Hlakka til að sjá ykkur :o)
Knús og kossar,
Kristrún.
þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Opið hús
Það er opið hús í Hússtjórnarskólanum nk Laugardag..veit ekki klukkan hvað, en ætli það sé ekki um 2-3 leytið?
Ég er til. Vill einhver koma með?
Ps. Helga Guðrún og Fanney. Þið skuldið mér ennþá pening. Afmælisgjöfin hennar Helgu Katrínar. Hafið samband...
Það er opið hús í Hússtjórnarskólanum nk Laugardag..veit ekki klukkan hvað, en ætli það sé ekki um 2-3 leytið?
Ég er til. Vill einhver koma með?
Ps. Helga Guðrún og Fanney. Þið skuldið mér ennþá pening. Afmælisgjöfin hennar Helgu Katrínar. Hafið samband...
miðvikudagur, október 27, 2004
Tilkynning frá Helgu Katrínu
Ykkur er boðið í 20 ára afmælispartíið mitt, laugardagskvöldið 30.október kl 20:00. Gleðin verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík og er þema að allir séu með GRÍMU. Sjálstæðishúsið er beint á hægri hönd þegar beygt er inn í Njarðvík. Húsið er blátt og sést mjög greinilega. Það verður líka skreytt með blöðrum og svona!
Takmarkaðar veitingar eru í boði!
Helga Katrín afmælisbeib
Jæja stelpur, hvernig væri ef við bara troðum okkur saman í eins og 1 eða 2 bíla og fjölmennum? Láta sjá sig alla vega. Hafið samband...við einhvern! Kaupa smá pakka handa stelpunni og svona? Er einhver sem býðst til að vera á bíl?
Jæja...sjáumst mínar fögru. Verum í bandi.
Ta ta.
Ykkur er boðið í 20 ára afmælispartíið mitt, laugardagskvöldið 30.október kl 20:00. Gleðin verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík og er þema að allir séu með GRÍMU. Sjálstæðishúsið er beint á hægri hönd þegar beygt er inn í Njarðvík. Húsið er blátt og sést mjög greinilega. Það verður líka skreytt með blöðrum og svona!
Takmarkaðar veitingar eru í boði!
Helga Katrín afmælisbeib
Jæja stelpur, hvernig væri ef við bara troðum okkur saman í eins og 1 eða 2 bíla og fjölmennum? Láta sjá sig alla vega. Hafið samband...við einhvern! Kaupa smá pakka handa stelpunni og svona? Er einhver sem býðst til að vera á bíl?
Jæja...sjáumst mínar fögru. Verum í bandi.
Ta ta.
miðvikudagur, september 29, 2004
Góð mæting
Við vorum nú bara hvorki meira né minna en 11 manns sem vorum í síðasta saumaklúbbi! Frábær mæting og gaman að hittast svona allar aftur - allt of langt síðan síðast!
Þrátt fyrir skilaboð mín hér á blogginu hélduð þið áfram kæru stúlkur að koma með of mikið eða ekki neitt...En ég nenni samt ekki að vera skipta mér af þessu..ekki mikið alla vega. Það þarf bara að hafa einhvers konar skipulag...eða eins og Sigrún sagði...Sleppa því að koma með fullt af nammi og dóti og leggja bara fyrir 500 kall í hverjum mánuði og gerum svo eitthvað skemmtilegt fyrir þann pening. Hverjir eru memm í því? Það er nú samt soldið huggulegt að koma með eitthvað smotterí...þaggi?
En ég mundi leggja til þetta: Við erum 10-12 sem mætum alltaf í klúbbana. Hvernig væri að alltaf 3 eða 4 stelpur kæmu með eitthvað...? Það þurfa ekki 12 stelpur að koma með fullt, heldur gengur þetta hringinn..svo þá kemur hver og ein stelpa með eitthvað i 3ja hvern saumaklúbb..það ætti nú ekki að vera mjög flókið. Ég skal búa til skipulagið meira að segja haha :) Djö er ég klár....
En já..þið bara látið vita hvað þið viljið gera? Ég ætla ekki að vera einhver einráður harðstjóri..hehe.
En ég vildi nú bara aðallega þakka ykkur fyrir góða kvöldstund og ég vona að einhver vilji halda saumaklúbb í næsta mánuði. Anna Sigrún hringdi rétt fyrir miðnætti og bað kærlega að heilsa öllum Henni fannst óvart eins og klúbburinn væri á sunnudag..En hana langar soldið að halda saumaklúbbinn næst og ætlar að láta mig vita. Ég læt þá inn auglýsinguna hér ef hún vill halda..annars býður einhver annar sig fram? :)
Ég er með blogg eins og flestar vita, http://www.folk.is/runastef - og þar er ég komin með myndaalbúm, en ég set ábyggilega myndirnar síðan í gærkvöldi inn á þessa síðu um helgina. Ef ég geri það ekki - þá megið þið skamma mig :) hehe
Svo þið getið fylgst með...og kvittað í gestabókina! :)
Jæja...það var gaman að sjá ykkur sætu stelpurnar mínar. Sjáumst vonandi fljótt aftur!!
Knús og kossar,
Kristrún.
Við vorum nú bara hvorki meira né minna en 11 manns sem vorum í síðasta saumaklúbbi! Frábær mæting og gaman að hittast svona allar aftur - allt of langt síðan síðast!
Þrátt fyrir skilaboð mín hér á blogginu hélduð þið áfram kæru stúlkur að koma með of mikið eða ekki neitt...En ég nenni samt ekki að vera skipta mér af þessu..ekki mikið alla vega. Það þarf bara að hafa einhvers konar skipulag...eða eins og Sigrún sagði...Sleppa því að koma með fullt af nammi og dóti og leggja bara fyrir 500 kall í hverjum mánuði og gerum svo eitthvað skemmtilegt fyrir þann pening. Hverjir eru memm í því? Það er nú samt soldið huggulegt að koma með eitthvað smotterí...þaggi?
En ég mundi leggja til þetta: Við erum 10-12 sem mætum alltaf í klúbbana. Hvernig væri að alltaf 3 eða 4 stelpur kæmu með eitthvað...? Það þurfa ekki 12 stelpur að koma með fullt, heldur gengur þetta hringinn..svo þá kemur hver og ein stelpa með eitthvað i 3ja hvern saumaklúbb..það ætti nú ekki að vera mjög flókið. Ég skal búa til skipulagið meira að segja haha :) Djö er ég klár....
En já..þið bara látið vita hvað þið viljið gera? Ég ætla ekki að vera einhver einráður harðstjóri..hehe.
En ég vildi nú bara aðallega þakka ykkur fyrir góða kvöldstund og ég vona að einhver vilji halda saumaklúbb í næsta mánuði. Anna Sigrún hringdi rétt fyrir miðnætti og bað kærlega að heilsa öllum Henni fannst óvart eins og klúbburinn væri á sunnudag..En hana langar soldið að halda saumaklúbbinn næst og ætlar að láta mig vita. Ég læt þá inn auglýsinguna hér ef hún vill halda..annars býður einhver annar sig fram? :)
Ég er með blogg eins og flestar vita, http://www.folk.is/runastef - og þar er ég komin með myndaalbúm, en ég set ábyggilega myndirnar síðan í gærkvöldi inn á þessa síðu um helgina. Ef ég geri það ekki - þá megið þið skamma mig :) hehe
Svo þið getið fylgst með...og kvittað í gestabókina! :)
Jæja...það var gaman að sjá ykkur sætu stelpurnar mínar. Sjáumst vonandi fljótt aftur!!
Knús og kossar,
Kristrún.
fimmtudagur, september 16, 2004
Jæja stelpur - þá er komið að því!!
Ég ætla bara að taka það að mér að halda fyrsta saumaklúbb haustsins, að heimili mínu í Fossvogi þriðjudagskvöldið 28. september! Mæting kl 20:30. Nú eru foreldrar mínir að skreppa frá í nokkra daga, svo ég hef aldeilis tækifæri til að bjóða heim í saumaklúbb.
Allar skulu hafa með sér eftirfarandi:
• Handavinnu
• Léttar veitingar
• Góða skapið
• Góða sögu fyrir sögustund
• ...og Brosið!
Hahaha vá hvað ég er skemmtilega væmin..hihi. En alla vega. Og varðandi veitingar...hér koma nokkur vel valin orð um þær:
Það eru nokkrar stelpur sem endurtekið koma ekki með neitt, eða koma með mjög lítið þegar þær taka eitthvað með sér yfirleitt. Svo eru aðrar stelpur sem taka alltaf með sér eitthvað og oft of mikið. Þetta er að sjálfsögðu ekki sanngjarnt. Nú skulum við snúa dæminu soldið við - svo að allir komi með smávegis...
Þið getið verið 2 og 2 saman um eitthvað. Það er t.d. alveg nóg að það sé 1 kaka og 2 ostar, og 1-2 flöskur af gosi. Það þarf heldur ekki að vera margar tegundir af snakki og svona. Við erum nú oftast bara svona 8-10 stelpur, og það eru nú takmörk fyrir því hvað við borðum...það eru oftast alveg þvílíkir afgangar! Er ekki gott að miða bara við 200-300 krónur á mann? Held það sé nú alveg nóg....
Þið sjáið í hendi ykkar hvað gerist ef 5 koma með kökur og hinar 5 með gosflösku...En alla vega..við þurfum auðvitað að hafa einhverja reglu á þessu.
En já..þakka þolinmæðina lesendur góðir og munið svo að láta vita hvort þið ætlið að koma eða ekki.
Sendið mér sms eða hringið: 661-9181.
Sjáumst þann tuttugastaogáttunda :D
Ps...ég verð alveg brjáááááluð ef þið látið mig ekki vita... ;)
Ég ætla bara að taka það að mér að halda fyrsta saumaklúbb haustsins, að heimili mínu í Fossvogi þriðjudagskvöldið 28. september! Mæting kl 20:30. Nú eru foreldrar mínir að skreppa frá í nokkra daga, svo ég hef aldeilis tækifæri til að bjóða heim í saumaklúbb.
Allar skulu hafa með sér eftirfarandi:
• Handavinnu
• Léttar veitingar
• Góða skapið
• Góða sögu fyrir sögustund
• ...og Brosið!
Hahaha vá hvað ég er skemmtilega væmin..hihi. En alla vega. Og varðandi veitingar...hér koma nokkur vel valin orð um þær:
Það eru nokkrar stelpur sem endurtekið koma ekki með neitt, eða koma með mjög lítið þegar þær taka eitthvað með sér yfirleitt. Svo eru aðrar stelpur sem taka alltaf með sér eitthvað og oft of mikið. Þetta er að sjálfsögðu ekki sanngjarnt. Nú skulum við snúa dæminu soldið við - svo að allir komi með smávegis...
Þið getið verið 2 og 2 saman um eitthvað. Það er t.d. alveg nóg að það sé 1 kaka og 2 ostar, og 1-2 flöskur af gosi. Það þarf heldur ekki að vera margar tegundir af snakki og svona. Við erum nú oftast bara svona 8-10 stelpur, og það eru nú takmörk fyrir því hvað við borðum...það eru oftast alveg þvílíkir afgangar! Er ekki gott að miða bara við 200-300 krónur á mann? Held það sé nú alveg nóg....
Þið sjáið í hendi ykkar hvað gerist ef 5 koma með kökur og hinar 5 með gosflösku...En alla vega..við þurfum auðvitað að hafa einhverja reglu á þessu.
En já..þakka þolinmæðina lesendur góðir og munið svo að láta vita hvort þið ætlið að koma eða ekki.
Sendið mér sms eða hringið: 661-9181.
Sjáumst þann tuttugastaogáttunda :D
Ps...ég verð alveg brjáááááluð ef þið látið mig ekki vita... ;)
þriðjudagur, ágúst 31, 2004
Sorrí....smá auglýsing
Ef þú þekkir einhvern sem er að fara í Clausus í Hjúkrun og vantar bækur - þá á ég allar bækur og þær eru í góðu standi.
*Fundamentals of General, organic and biological chemistry, eftir Holum
*Sociology, eftir Richard T. Schaeffer
*Principles of Human Anatomy, eftir Gerard J. Tortora
*Psychology, eftir Wade Tavris.
Ég keytpi allar bækurnar á rúmar 20 þús krónur í fyrra nýjar og sel þær á 12.000 krónur núna. Endilega hafið samband í síma: 661-9181.
Takk!
Ef þú þekkir einhvern sem er að fara í Clausus í Hjúkrun og vantar bækur - þá á ég allar bækur og þær eru í góðu standi.
*Fundamentals of General, organic and biological chemistry, eftir Holum
*Sociology, eftir Richard T. Schaeffer
*Principles of Human Anatomy, eftir Gerard J. Tortora
*Psychology, eftir Wade Tavris.
Ég keytpi allar bækurnar á rúmar 20 þús krónur í fyrra nýjar og sel þær á 12.000 krónur núna. Endilega hafið samband í síma: 661-9181.
Takk!
mánudagur, júlí 26, 2004
Hallo hallo stulkur...
Svenna vantar kannski far hingad a Akureyri um helgina,
er einhver med laust i bilnum og ef svo er hvenaer a tha ad leggja iann????
Svenna vantar kannski far hingad a Akureyri um helgina,
er einhver med laust i bilnum og ef svo er hvenaer a tha ad leggja iann????
þriðjudagur, júlí 20, 2004
Hva... aetlar aldrei neinn nordur??
Fyrir utan um Verslunamannahelgina,
thad litur ut fyrir ad eg verdi her a Akureyri kannski hluta af verslo?
Annars er allt thad nyjasta ad fretta af mer a halldorahrund.blogspot.com !
Fyrir utan um Verslunamannahelgina,
thad litur ut fyrir ad eg verdi her a Akureyri kannski hluta af verslo?
Annars er allt thad nyjasta ad fretta af mer a halldorahrund.blogspot.com !
föstudagur, júlí 16, 2004
Halló halló...
Það er aldeilis traffík hér!
Ég var nú ekki búin að skrifa neitt um ferðina út og um brúðkaupið, því ég skrifaði um það á gamla blogginu mínu.
En ef ykkur langar að skoða myndir, þá endilega skoðið þær hér - margar mjög góðar og fallegar myndir.
Svo er bara verslunarmannahelgin framundan! Hvað á að gera af sér? Ég ætla alla vega til Akureyrar og vonast til að rekast á sem flestar þar! :o)
Knús og kossar,
Strúna brúna :p
Það er aldeilis traffík hér!
Ég var nú ekki búin að skrifa neitt um ferðina út og um brúðkaupið, því ég skrifaði um það á gamla blogginu mínu.
En ef ykkur langar að skoða myndir, þá endilega skoðið þær hér - margar mjög góðar og fallegar myndir.
Svo er bara verslunarmannahelgin framundan! Hvað á að gera af sér? Ég ætla alla vega til Akureyrar og vonast til að rekast á sem flestar þar! :o)
Knús og kossar,
Strúna brúna :p