<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, mars 24, 2004

Sælar stúlkur!

Ég er komin í bæinn aftur, í vikufrí. Kom á mánudaginn og fer aftur austur á þriðjudagsmorguninn. Var svona að hugsa um hvort það væri einhver stemmning fyrir einhverju á laugardagskvöldið? Hittast kannski á kaffihúsi eða e-rs staðar og fá okkur 1 eða 7 öllarra??
Mér fyndist það mjög gaman alla vega...Þið vitið númerið hjá mér, endilega hringið eða eitthvað. Annars veit ég að það var mikið djamm hjá ykkur um síðustu helgi og býst svo sem ekki við mikilli stemmningu. Þá verð ég bara heima í faðmi fjölskyldunnar og hef það notalegt þar! En annars er ég ekki lengi að hendast í djammgallann..þið vitið það sem þekkja.

Knús og kossar,
Fjallkonan.

Hae hae...
Nu kem eg alveg af fjollum - i hverju er Telma ad taka thatt???
Same old same old her, bara skoli og djamm!
Nema hvad Sveinbjorn minn er farinn fra mer...hann er ad vinna a Islandi en kemur svo aftur um paskana! Hann hefur ekki fengid neina vinnu her ut af thvi ad hann talar ekki donsku, thannig ad hann er buinn ad vera a tungumalanamskeidum fyrir utlendinga hingad til! Svo vildi pabbi endilega fa hann i vinnu ad setja saman nyju hjolin fyrir sumarid (pabbi keypti fyrirtaekid Hvellur.com i januar) thannig ad hann bara yfirgaf mig - buhuhuhu... Tho ad hann se bara i burtu i 2,5 vikur tha lidur manni hrikalega einum i heiminum eftir 3 ara samband!!! (Svo er eg lika manneskan sem er von ad yfirgefa hann a vit aevintyranna ;)
Eg atti afmaeli 14. mars og helt party daginn adur, thad var rosa fjor! Svo fekk eg pening til ad kaupa mer fot i afmaelisgjof fra mommu og pabba - thannig ad min fer shopping og enda med....MALVERK!!!!! rosa flott, voda anaegd ;)
En allavega, nog i bili...
see u soon
Halldora dallhora ;)

föstudagur, mars 05, 2004

Hae hae...

Til hamingju med strakinn Anna!!!!!
og til hamingju med afmaelid Helga og Fanney!!!
Hvert til Danmerkur er systir thin flutt Hronn?? er thad nokkud Kaupmannahofn?
Mer gekk bara vel i profunum...nadi ollu!!!
Eg fer ad vinna a Akureyri aftur i sumar (midjan juni til midjan agust)! Er einhver sem verdur thar???
Eigum vid ad reyna ad endurtaka sumarbustadadjammid i sumar??? ;)
Hordur brodir minn og Sigga magkona komu i heimsokn i februar, thad var rosa gaman og vid forum m.a. a gamlar aeskuslodir til Svithjodar...thad er allt mikklu minna thar nuna en thad var ;)
Svo koma mamma og amma Sveinbjarnar um paskana... amman hefur aldrei farid til utlanda og aldrei komid i flugvel, thannig ad hun er svooooooldid kvidin fyrir fluginu!

Allavega...
Kossar og knus, Dora danska ;)

Ps. Siminn hja mer er +45 26510339


This page is powered by Blogger. Isn't yours?