þriðjudagur, janúar 25, 2005
Tilkynning frá Solveigu
Saumaklúbbur heima hjá mér Þriðjudaginn næsta, 1. febrúar klukkan 20:00. Ég sendi öllum sms líka með heimilisfanginu, en ég hef ekki númer hjá öllum svo endilega látið alla vita! Það eru heldur ekki allir sem lesa þessa síðu, svo það væri leiðinlegt ef einhver hefði ekki vitneskju af þessu og mundi missa af.
Svo...takið frá næsta þriðjudag og spread the word!!! Ég hlakka robboslega mikið að sjá ykkur....Það sakar heldur ekki ef þið látið vita af ykkur í kommentakerfinu, hvort þið ætlið að koma eða ekki...or what...
Knoss,
Kristrún.
Saumaklúbbur heima hjá mér Þriðjudaginn næsta, 1. febrúar klukkan 20:00. Ég sendi öllum sms líka með heimilisfanginu, en ég hef ekki númer hjá öllum svo endilega látið alla vita! Það eru heldur ekki allir sem lesa þessa síðu, svo það væri leiðinlegt ef einhver hefði ekki vitneskju af þessu og mundi missa af.
Svo...takið frá næsta þriðjudag og spread the word!!! Ég hlakka robboslega mikið að sjá ykkur....Það sakar heldur ekki ef þið látið vita af ykkur í kommentakerfinu, hvort þið ætlið að koma eða ekki...or what...
Knoss,
Kristrún.
fimmtudagur, janúar 20, 2005
Það er útlit fyrir að...
...það verði ekki saumaklúbbur fyrr en í febrúar. Helga Guðrún getur því miður ekki haldið klúbb núna í janúar - en ég er alveg viss um að hún bjóði okkur heim þegar hún hefur færi á því :o)
Svo.....hvað segir Solveig um þetta? Getur þú ekki örugglega haldið í febrúar? Er þá ekki tilvalið að þú finnir einhverja góða dagsetningu til að halda klúbb? Það eru allir orðnir óþreygjufullir að hittast og kjafta :D
Endilega einhver önnur að bjóða sig fram í að halda klúbb í mars og enn önnur í apríl. Allt í lagi að "panta" með smá fyrirvara.
Hmm já....annars kveð ég bara í bili.
Knús & kossar,
Strúna.
...það verði ekki saumaklúbbur fyrr en í febrúar. Helga Guðrún getur því miður ekki haldið klúbb núna í janúar - en ég er alveg viss um að hún bjóði okkur heim þegar hún hefur færi á því :o)
Svo.....hvað segir Solveig um þetta? Getur þú ekki örugglega haldið í febrúar? Er þá ekki tilvalið að þú finnir einhverja góða dagsetningu til að halda klúbb? Það eru allir orðnir óþreygjufullir að hittast og kjafta :D
Endilega einhver önnur að bjóða sig fram í að halda klúbb í mars og enn önnur í apríl. Allt í lagi að "panta" með smá fyrirvara.
Hmm já....annars kveð ég bara í bili.
Knús & kossar,
Strúna.
fimmtudagur, janúar 13, 2005
Hver vill halda næsta saumaklúbb??
....allt í einu er ég sú eina sem blogga á þessa blessuðu síðu! Hvað er að gerast.....
Nú eru margar stelpurnar að tala um að þær vilja komast í saumaklúbb. Er ekki hugmynd að þær sem hafa aldrei haldið saumaklúbb taki af skarið núna? Helga Guðrún, Anna Sigrún, Solveig, Regína, Sigríður, Laufey...er ég nokkuð að gleyma einhverri?...og svo auðvitað stelpurnar úti á landi..kannski erfitt að skreppa í saumaklúbb til þeirra.... ;)
Endilega sýna frumkvæði og ákveða dagsetningu og svona. Um að gera að halda saumaklúbb núna í janúar og svo aftur í febrúar. Venjan hefur verið sú að halda saumaklúbb fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði, en það hefur nú eitthvað farið forgörðum...Væri gaman ef einn væri haldinn fljótlega og svo annar í febrúar, og svo aftur fyrsta þriðjudaginn í mars.
Hvernig hljómar það stelpur???
Ég er orðin voða spennt að fá að hitta ykkur allar aftur - orðið svo langt síðan! Meira að segja var síðasti saumaklúbbur heima hjá mér og það var nú í...október? Tjah...man ekki betur...eða kannski nóvember..og þó...hmm..
Bíð spennt eftir viðbrögðum frá ykkur elskurnar!!
Knús & kossar,
Kristrún.
....allt í einu er ég sú eina sem blogga á þessa blessuðu síðu! Hvað er að gerast.....
Nú eru margar stelpurnar að tala um að þær vilja komast í saumaklúbb. Er ekki hugmynd að þær sem hafa aldrei haldið saumaklúbb taki af skarið núna? Helga Guðrún, Anna Sigrún, Solveig, Regína, Sigríður, Laufey...er ég nokkuð að gleyma einhverri?...og svo auðvitað stelpurnar úti á landi..kannski erfitt að skreppa í saumaklúbb til þeirra.... ;)
Endilega sýna frumkvæði og ákveða dagsetningu og svona. Um að gera að halda saumaklúbb núna í janúar og svo aftur í febrúar. Venjan hefur verið sú að halda saumaklúbb fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði, en það hefur nú eitthvað farið forgörðum...Væri gaman ef einn væri haldinn fljótlega og svo annar í febrúar, og svo aftur fyrsta þriðjudaginn í mars.
Hvernig hljómar það stelpur???
Ég er orðin voða spennt að fá að hitta ykkur allar aftur - orðið svo langt síðan! Meira að segja var síðasti saumaklúbbur heima hjá mér og það var nú í...október? Tjah...man ekki betur...eða kannski nóvember..og þó...hmm..
Bíð spennt eftir viðbrögðum frá ykkur elskurnar!!
Knús & kossar,
Kristrún.