mánudagur, febrúar 28, 2005
Sælar stúlkur!
Vona að sem flestir mæti í afmæli hjá Fanneyju á föstudaginn - þó það sé ekki nema stutt stopp. Alltaf gaman að láta sjá sig og sjá aðra...ekki satt? :o)
Það styttist í saumaklúbb hjá Önnu Sigrúnu - 8. mars vúhúúú...það verður æðislega gaman!
Ég og Jórunn vorum að velta því fyrir okkur í gær hvort við ættum kannski bara að færa húsóbloggið yfir á annað svæði, td blog.central.is Það er mjög flott síða og margir kunna á hana. Þar er hægt að vera með stuttan pistil um hverja og eina stelpu, hægt að vera með mynd af öllum og svoleiðis, líka skoðanakönnun og annað skemmtilegt.
Inná þessu svæði sem við erum núna, blogger.com eða blogspot.com, eru fáir með aðgangsorð því það er týnt og rosa margir sem kunna ekki á þetta o.s.frv...svo mér finnst eiginlega allt mæla með því að við færum síðuna okkar....
Allir sem eru sammála segja "Jayyyyy" í kommentakerfið, þeir sem eru andvígir segi "Nayyyyy" - ef meirihlutinn vinnur, skal ég taka að mér að búa til notendanafn og svoleiðis handa öllum, senda sms og redda öllum græjum - ég er svo mikið tölvunörd hvort sem er.... :o) Koma svo, vera soldið virkar í þessu stelpur!!!
Sjáumst á föstudaginn í afmælinu hjá Fanneyju, og/eða í saumaklúbb í kópavoginum hjá Önnu Sigrúnnu á þriðjudaginn 8. mars - íhaaaaa. Partístuð!!
Bestu kveðjur,
Kristrún lúði.
Vona að sem flestir mæti í afmæli hjá Fanneyju á föstudaginn - þó það sé ekki nema stutt stopp. Alltaf gaman að láta sjá sig og sjá aðra...ekki satt? :o)
Það styttist í saumaklúbb hjá Önnu Sigrúnu - 8. mars vúhúúú...það verður æðislega gaman!
Ég og Jórunn vorum að velta því fyrir okkur í gær hvort við ættum kannski bara að færa húsóbloggið yfir á annað svæði, td blog.central.is Það er mjög flott síða og margir kunna á hana. Þar er hægt að vera með stuttan pistil um hverja og eina stelpu, hægt að vera með mynd af öllum og svoleiðis, líka skoðanakönnun og annað skemmtilegt.
Inná þessu svæði sem við erum núna, blogger.com eða blogspot.com, eru fáir með aðgangsorð því það er týnt og rosa margir sem kunna ekki á þetta o.s.frv...svo mér finnst eiginlega allt mæla með því að við færum síðuna okkar....
Allir sem eru sammála segja "Jayyyyy" í kommentakerfið, þeir sem eru andvígir segi "Nayyyyy" - ef meirihlutinn vinnur, skal ég taka að mér að búa til notendanafn og svoleiðis handa öllum, senda sms og redda öllum græjum - ég er svo mikið tölvunörd hvort sem er.... :o) Koma svo, vera soldið virkar í þessu stelpur!!!
Sjáumst á föstudaginn í afmælinu hjá Fanneyju, og/eða í saumaklúbb í kópavoginum hjá Önnu Sigrúnnu á þriðjudaginn 8. mars - íhaaaaa. Partístuð!!
Bestu kveðjur,
Kristrún lúði.
fimmtudagur, febrúar 03, 2005
Sælar stúlkur!
Takk fyrir gott kvöld á þriðjudagskvöldinu heima hjá Solveigu! :o) Það var voða gaman og frábært hvað það var góð mæting! :)
Næsti saumaklúbbur verður þann 8. mars heima hjá Önnu Sigrúnu í Kópavoginum. Svo endilega takið kvöldið frá :o)
Svo megið þið nú alveg fara blogga eitthvað á þessa síðu - ég er sú eina sem geri það held ég...hehe...
Svo má líka alltaf skrifa í kommentakerfið og gestabókina fyrir þá sem hafa ekki aðgang (eða muna það ekki) að síðunni.
Jæja girls...
Hlakka til að sjá ykkur næst! :D
Takk fyrir gott kvöld á þriðjudagskvöldinu heima hjá Solveigu! :o) Það var voða gaman og frábært hvað það var góð mæting! :)
Næsti saumaklúbbur verður þann 8. mars heima hjá Önnu Sigrúnu í Kópavoginum. Svo endilega takið kvöldið frá :o)
Svo megið þið nú alveg fara blogga eitthvað á þessa síðu - ég er sú eina sem geri það held ég...hehe...
Svo má líka alltaf skrifa í kommentakerfið og gestabókina fyrir þá sem hafa ekki aðgang (eða muna það ekki) að síðunni.
Jæja girls...
Hlakka til að sjá ykkur næst! :D